Fara í efni

Rafvirkjun (RV)

Brautarlýsing

Nám á rafvirkjabraut er bæði verklegt og bóklegt og er ætlað að veita nemendum iðnmenntun í rafvirkjun. Námið samanstendur af bóklegum og verklegum áföngum í rafvirkun og almennum áföngum í bóklegum greinum sem veita undirstöðuþekkingu.

Nám í rafvirkjun er bæði bóklegt og verklegt. Námið er 260 einingar og skipulagt sem 6 annir í skóla og 48 vikna starfsþjálfun. Námi lýkur á þriðja þrepi. Nemendur geta einnig stefnt að stúdentsprófi samhliða námi. Að námi loknu útskrifast nemandi með prófskírteini sem vottar að hann hafi lokið námi með fullnægjandi árangri.

Nánari upplýsingar um brautina er hægt að nálgast hér

Inntökuskilyrði

Inntökuskilyrði á brautina eru að nemendur hafi lokið kjarnagreinum grunnskóla með fullnægjandi árangri. Námsárangur í kjarnagreinum mun einnig hafa áhrif á inn á hvaða þrep nemandinn innritast. Ef fleiri sækja um nám á brautinni en skólinn getur tekið við getur inntökuviðmið orðið hærra en lágmarkið.

Nánari upplýsingar um inntökuskilyrði er hægt að nálgast hér

Annarplan

Greinar

1.önn

2.önn

3.önn

4.önn

5.önn

6.önn

 

Enska   ENSK2LS05          
Íslenska     ÍSLE2HS05        
Stærðfræði STÆF2RH05     STÆF2AM05      
Heilsa og lífstíll HEIL1HH04 HEIL1HD04          
Lífsleikni LÍFS1SN02 LÍFS1SN01          
Hreyfing     Hreyfing Hreyfing      
Forritanleg raflagnakerfi           FRLV3DE05  
Lýsingartækni         LÝSV3LL05    
Mekatronik MEKV1TN03 MEKV1ST03 MEKV2TK03 MEKV2ÖH03      
Raflagnir RALV1RÖ03 RALV1RT03 RALV2TF03 RALV2TM03 RALV3RT05  RALV3IT05  
Rafmagnsfræði RAMV1HL05 RAMV2ÞS05 RAMV2RS05 RAMV3RM05 RAMV3RR05 RAMV3RD05  
Raflagnastaðall         RASV3ST05    
Raflagnateikning         RLTV2HT05 RLTV3KS05  
Rafvélar           RRVV2RS05  
Rafeindatækni     RTMV2DT05 RTMV2DA05      
Stýringar og rökrásir RÖKV1RS03 RÖKV2SK05 RÖKV2LM03 RÖKV3SF03 RÖKV3HS05    
Skyndihjálp     SKYN2EÁ01        
Verktækni grunnnáms VGRV1ML05 VGRV1RS03 VGRV2PR03 VGRV3TP03      
Smáspennuvirki     VSMV1TN03 VSMV3NT03 VSMV3ÖF03    
Starfsþjálfun             starfsþjálfun 80 ein.
Samtals einingar 31 29 31 31 33 25 260

 

Viðbótarnám til stúdentsprófs að loknu starfsnámi

Markmið með námsleiðinni er að uppfylla þær lágmarkskröfur sem aðalnámskrá framhaldsskóla setur til stúdentsprófs. Sérhæfing nemandans er fólgin í starfsnámi hans. Áfangar starfsnámsbrautar í þeim greinum sem taldar eru upp hér í töflu teljast með, t.d. ENSK2LS05 og ÍSLE2HS05 sem finna má á flestum starsfnámsbrautum, og þurfa nemendur því aðeins að bæta við sig þeim einingum í töflunni sem þeir hafa ekki þegar lokið í sínu starfsnámi.

Greinar

       
Íslenska ÍSLE2HS05 ÍSLE2KB05 Íslenska á 3.þrepi Íslenska á 3.þrepi
Enska ENSK2LS05      
Danska DANS2OM05      
Stærðfræði STÆF2xx05
(5 ein/2. þrep)
     
Ensku-/stærðfræðival ENSK/STÆF
5 einingar
ENSK/STÆF
5 einingar
ENSK/STÆF
5 einingar
 
Bóknámsval 5 eininga val      

Kvöldskóli - Upplýsingar

Rafvirkjun - kvöldnám 

Getum við bætt efni síðunnar?