Fara í efni

LÍFS1FT01 - Lífsleikni með áherslu á framkomu og tjáningu

framkoma, tjáning

Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
Markmið áfangans er að efla öryggi nemandans hvað varðar framkomu og tjáningu. Unnið er á einstaklingsmiðaðan hátt með það tjáningarform sem hentar hverjum og einum. Nemandi kynnist margvíslegum aðferðum og miðlum við að koma hugmyndum sínum og skoðunum á framfæri.

Þekkingarviðmið

  • framkomu og mikilvægi þess að geta sagt sína skoðun á ýmsum málefnum

Leikniviðmið

  • tjá sig um sín hugðarefni fyrir framan aðra

Hæfnisviðmið

  • geta tjáð sig af öryggi um skoðanir sínar og hugðarefni
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?