Fara í efni  

Náms- og starfsráðgjöf

 

Markmið náms- og starfsráðgjafar í VMA er að veita nemendum ráðgjöf í málum sem tengjast persónulegum högum þeirra, námi og náms- og starfsvali innan skólans eða í viðtökuskólum eftir að námi lýkur hér. Í því felast m.a. leiðbeiningar um vinnubrögð og skipulag, námsval og áætlanir. Nemendur eiga kost á  greiningum á áhugasviði, kvíða og sértækum námsörðugleikum og fá leiðbeiningar um úrræði sem fyrir hendi eru. Ráðgjafar skólans veita einnig foreldrum, kennurum og öðru starfsfólki ráðgjöf.   

Námsráðgjafar eru:

 

                                     

 Helga Júlíusdóttir (helga.juliusdottir@vma.is) og Svava Hrönn Magnúsdóttir (svava.h.magnusdottir@vma.is)

 

Harpa Jörundardóttir sviðsstjóri starfsbrautar og brautarbrúar, hefur umsjón með sérúrræðum í námi og próftöku. Til að geta nýtt sér þá þjónustu þurfa nemendur að skila inn staðfestingu frá sérfræðingi um námsörðugleika eða annað sem getur haft áhrif á nám og námsframvindu þeirra. Netfang Hörpu er harpa.jorundardottir@vma.is 

 

 

Hjálplegar vefsíður

how to get motivated to study

Námsskipulag

14.06.18 12:42pm. Annotating the revision guide and doing my level best not to shred my physics books. 

Námsaðferðir

Námsáætlun

 

Nám að loknu námi í VMA
Próf og próftaka
 
Að ná árangri í námi 
 

 

Sértæk þjónusta
við nemendur

Námstækni - margt gagnlegt
 
 
 

 

 

 
 
Síða í vinnslu (07.09 2020 SHM)

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.