Fara í efni  

Innra og ytra mat á skólastarfi

Mat á skólastarfi er liđur í lögbundnu eftirlitsstarfi skóla og skólayfirvalda sem hefur ţann tilgang ađ tryggja réttindi nemenda og stuđla ađ skólaumbótum. Markmiđ mats og eftirlits er einkum ţríţćtt. Í fyrsta lagi ađ fylgjast međ ađ starfsemi skóla sé í samrćmi viđ ákvćđi laga, reglugerđa og ađalnámskráa. Í öđru lagi ađ auka gćđi skólastarfsins og stuđla ađ umbótum, tryggja ađ réttindi nemenda séu virt og ađ ţeir fái ţjónustu sem ţeir eiga rétt á samkvćmt lögum. Í ţriđja lagi ađ veita upplýsingar um skólastarfiđ. Mikilvćgt er ađ innra og ytra mat á skólanum nái til allra lögbundinna markmiđa skólastarfsins, ţ.m.t. hlutverks skólans til ađ styrkja nemendur til ţátttöku í lýđrćđisţjóđfélagi, efla frumkvćđi og sjálfstćđa hugsun nemenda, samskiptahćfni og fleiri atriđi sem m.a. tengjast grunnţáttum menntunar. 

Opiđ hús á listnámsbraut maí 2014


Innra mat skólans er fléttađ saman viđ daglegt starf og nćr til allra ţátta skólastarfsins, s.s. stjórnunar, kennslu, námskrafna, námsmats og samskipta innan og utan kennslustofunnar. Verkmenntaskólinn á Akueyri vinnur eftir gćđakerfi og er allt nám í dagskóla vottađ međ ÍSO- 9001 gćđastađlinum. Gerđar eru ýmsar úttektir á starfsemi skólans eins og lýst er í gćđahandbók skólans. Áćtlun um innra mat er sett fram til tveggja ára í senn á GÁT-028

Áfanga- og kennslumat: ţar meta nemendur kennslu, ađstöđu og námsefniđ í ţeim áföngum sem ţeir eru skráđir í, hver áfangi fer í mat á ţriggja anna fresti. Fariđ er yfir niđurstöđur einstaka kennara í starfsmannaviđtölum en heildaniđurstöđur eru birtar á heimasíđu.  

Framvindumat: ţar meta kennarar hvernig kennslan gengur í hverjum áfanga og hvort ţeir séu ađ fylgja ţeirri kennsluáćtlun sem lagt var upp međ.

Áfangaskýrsla: í lok annar er skođađur árangur nemenda, hvernig áfanginn gekk og hvađ má gera betur. Jafnframt kemur ţarna fram hvort einhverju var ábótavant í kennslunni. Ţetta mat fer fram á hverri önn.

Ţjónustukönnun: ţar er lagt upp međ ađ meta ýmsa ţjónustu sem skólinn veitir nemendum. Ţar hefur t.d. veriđ skođađ hvernig nemendum líđur í skólanum, hvernig ţeir líta á ţjónustu á bókasafni, skrifstofu, mötuneyti, námsráđgjafa o.s.frv. Ţjónustukönnun er gerđ á tveggja ára fresti. 

Vinnustađar- og stjórnendamat: ţar eru starfsmenn skólans spurđir um VMA sem vinnustađ, spurt um líđan, ýmislegt er snýr ađ skólastarfinu og viđhorf gagnvart stjórnun skólans. Ţessar kannanir eru gerđar á tveggja ára fresti. 

Innri úttektir: ţar eru allar verklagsreglur gćđakerfisins teknar út og skođađar. Í ţessum úttektum er skođađ hvort kennarar, stjórnendur, nemendur og ađrir starfsmenn skólans séu ađ vinna eftir gćđakerfi hans. Innri úttektir fara fram á hverju skólaári. 

Ytri úttekt: ţar kemur úttektarmađur frá Vottun ehf til ađ taka út starfsemi skólans. Úttektarmađur skođar hvort unniđ sé eftir kröfum í gćđakerfi skólans og hvort starfsemin uppfylli ţćr kröfur sem ţarf til ađ viđhalda vottun á náminu út frá ISO-9001 gćđastöđlum. Ţessar úttektir eru gerđar á hverri önn. 

Mennta- og menningarmálaráđuneyti ber ábyrgđ á ytra mati á starfsemi framhaldsskóla. Ráđuneytiđ fćr óháđa sérfrćđinga til ađ sjá um framkvćmd úttekta og byggjast ţćr á fjölbreyttum upplýsingum og gögnum, svo sem niđurstöđum innra mats og öđrum skriflegum gögnum frá skólum, heimsóknum í skóla og viđtölum viđ nemendur og athugun á kennslu.  VMA fór síđast í ytra mat á vegum ráđuneytisins haustiđ 2011 og er skýrslan ađgengileg á vef skólans og ráđnuneytis.

Ţađ er mikilvćgt ađ hafa ţađ í huga ađ ţó skipulega sé unniđ ađ innra og ytra mati ţá dugar ţađ eitt og sér ekki til ţess ađ laga ţađ sem betur má fara. Matiđ er til ađ taka púlsinn og sýna stöđuna en ţađ er síđan stjórnenda skólans og stofnunarinnar í heild ađ bregđast viđ niđurstöđum og ráđast í úrbćtur ţar sem ţess er ţörf. Matiđ er ţannig hluti af stöđugri hringrás ţar sem skiptast á stöđumat og viđbrögđ viđ ţví sem út úr ţví kemur. Einungis međ vinnubrögđum af ţessu tagi má ćtla ađ skólinn nái ţangađ sem hann ćtlar sér, verđi ađ ţeim skóla sem menn eru sammála um ađ stefnt skuli ađ. Meta má styrkleika og veikleika skólans á grundvelli ţeirra niđurstađna sem koma í ljós í innra og ytra mati. Hćgt er ađ vinna úr ţeim ţáttum sem ţarfnast úrbóta og styrkja ţannig ţađ sem betur má fara en jafnframt styrkja ţađ sem vel hefur tekist.

Síđast uppfćrt 4. apríl 2018 (SHJ).
 

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00