Fara í efni

Ritver

Ritver VMA er hluti af þjónustu bókasafnsins og er ætlað nemendum jafnt sem kennurum. Þar er hægt að fá persónulega aðstoð við m.a.

  • að finna heimildir
  • að meta á áreiðanleika heimilda
  • gerð heimildaskrár
  • meðferð tilvitnana og tilvísana
  • ritvinnslu
  • málfar eða stafsetningu

Ritverið er staðsett inni á bókasafni VMA og er opið frá mánudegi til fimmtudags 8:00 - 16:00 og á föstudögum 8:00 -15:00. Hvert viðtalsbil er 20 mínútur nema annars sé óskað. Hægt er að senda tölvupóst á netfangið bokasafn@vma.is til að panta tíma eða einfaldlega koma við á safninu og spjalla viðokkur. Einnig er hægt að bóka viðtal í gegnum bóknunarsíðu skólans hér

Getum við bætt efni síðunnar?