Fara í efni  

Ritver

Ritver VMA er ćtlađ nemendum jafnt sem kennurum. Ţađ er hugsađ til ţess ađ styđja ţá og efla í hvers kyns ritun og heimildavinnu. Ţangađ er ţví m.a. hćgt ađ leita ef meta á áreiđanleika heimilda, til ađ fá ráđleggingar varđandi framsetningu texta, málfar eđa stafsetningu, gerđ heimildaskrár, međferđ tilvitnana og tilvísana eđa ritvinnslu. Hćgt er ađ panta einstaklingsráđgjöf gegnum Google dagatal (Google Calendar), sjá tengil hér ađ neđan. Einnig er tekiđ á móti smćrri hópum en stćrđ er háđ ţví um hvers konar ráđgjöf er ađ rćđa. 

Ritveriđ er í nánu samstarfi viđ bókasafniđ og fer ráđgjöf fram ţar eđa í tölvustofu inni af bókasafni. Ritveriđ er opiđ mánudaga til fimmtudaga milli 11:25 og 12:50. Hvert viđtalsbil er 20 mínútur nema annars sé óskađ. Einnig er hćgt ađ hafa samband viđ starfsmenn ritvers í gegnum tölvupóst á ritver@vma.is. Á vorönn 2020 skipta tveir starfsmenn međ sér ráđgjöfinni, ţ.e. Kristjana Pálsdóttir (mánudagar og miđvikudagar) og Ásbjörg Benediktsdóttir (ţriđjudagar og fimmtudagar). 

Viđ höfum opnađ fyrir skráningu í viđtöl í Ritverinu. Viđ notum Google Calendar til ţess ađ halda utan um skráningarnar. Hérna er tengill á bókunarsíđu Ritversins.

 

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00