Fara efni  

Ritver

Ritver VMA er tla nemendum jafnt sem kennurum. a er hugsa til ess a styja og efla hvers kyns ritun og heimildavinnu. anga er v m.a. hgt a leita ef meta reianleika heimilda, til a f rleggingar varandi framsetningu texta, mlfar ea stafsetningu, ger heimildaskrr, mefer tilvitnana og tilvsana ea ritvinnslu. Hgt er a panta einstaklingsrgjf gegnum Google dagatal (Google Calendar), sj tengil hr a nean. Einnig er teki mti smrri hpum en str er h v um hvers konar rgjf er a ra.

Ritveri er nnu samstarfi vi bkasafni og fer rgjf fram ar ea tlvustofu inni af bkasafni. Ritveri er opi mnudaga til fimmtudaga milli 11:25 og 12:50. Hvert vitalsbil er 20 mntur nema annars s ska. Einnig er hgt a hafa samband vi starfsmenn ritvers gegnum tlvupst ritver@vma.is. vornn 2020 skipta tveir starfsmenn me sr rgjfinni, .e. Kristjana Plsdttir (mnudagar og mivikudagar) og sbjrg Benediktsdttir (rijudagar og fimmtudagar).

Vi hfum opna fyrir skrningu vitl Ritverinu. Vi notum Google Calendar til ess a halda utan um skrningarnar. Hrna er tengill bkunarsu Ritversins.

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.