Fara í efni

Dagatal fjarnáms

Vísað er til dagsetninga er tengjast viðkomandi önn.

Haustönn 2024

(birt með fyrirvara um breytingar)

Forinnritun núverandi nemenda: 18.- 22. mars 2024
Umsóknir í meistaraskóla:
10.-13. júní (unnið verður úr biðlistum í ágúst)
Almennur umsóknarfrestur: 18. júní - 26. ágúst
(Skráning og innritun nemanda 27. -30. ágúst)
Upphaf kennslu: 2. september
Áætlað prófatímabil: 5.-13. desember.

Vorönn 2025

(birt með fyrirvara um breytingar)

Forinnritun núverandi nemenda: 21. - 27. október 2024.
Umsóknir í meistaraskóla:
30. október - 2. nóvember 2024 (unnið verður úr biðlistum í janúar).
Almennur umsóknarfrestur: 11. nóvember 2024 - 13. janúar 2025.
(Skráning og innritun nemanda 14. - 17. janúar)
Áætlað upphaf kennslutímabils: 20. janúar.
Áætlað prófatímabil: 2. - 13. maí.

Getum við bætt efni síðunnar?