Fara í efni  

Húsnćđi skólans

Kort af VMA

Öll kennslurými í Verkmenntaskólanum á Akureyri eru merkt međ bókstöfum (A, B, C o.s.frv.).

Almennum kennslustofum er skipt niđur í ţrjár kennsluálmur (B, C og D) ţar sem kennd eru almenn bókleg fög ásamt verklegum greinum. Stakar almennar kennslustofur er einnig stađsettar í E, G, H, I og M.
Verklegum greinum eins og byggingargreinum (E), matvćlanámi (G), listnámi (G), málmiđn (H), rafiđn (F og C), háriđn (C) og vélstjórn (I) er síđan skipt niđur á viđeigandi verkstćđi og kennslurými.
Íţróttaađstađa skólans er stađsett í kjallara skólans (M). 
Bókasafn skólans er stađsett miđsvćđis í skólabyggingunni.
Skrifstofur skólameistara, ađstođarskólameistara, áfangastjóra, sviđsstjóra ásamt vinnuađstöđu kennara eru í A - álmu. Í A-álmu er jafnframt skrifstofa skólans. 

FabLab smiđja er stađsett í F-álmu. 

Inngangar í skólann eru ađ austan, norđan og vestan. 

  

Uppfćrt 21. mars 2019
Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00