Fara í efni  

Meistaraskóli

Meistaraskóli

Iđnmeistaranám er í bođi fyrir ţá sem lokiđ hafa sveinsprófi í iđngrein. VMA hefur tekiđ upp nýja námskrá meistaranáms og býđur upp á meistaranám á öllum sviđum:
Almennt meistaranám
Málmiđngreinar
Rafiđngreinar  
Byggingagreinar  húsasmíđi, múrsmíđi, pípulagnir

 

Nemendum sem taka námiđ međ fullri vinnu er ráđlagt ađ skipta náminu í ţrennt eđa fernt. Á ţremur önnum er passlegt ađ taka um 13 einingar/3 áfanga á önn en fjórskipt 2-3 áfanga á önn. Sérgreinar byggingamanna verđa kenndar voriđ 2020 en viđbót í raf- og málmgreinum sćkja nemendur í ađra skóla eđa annađ námsfyrirkomulag. Ţćr greinar sem eru sameiginlegar öllu meistaranámi eru í bođi á öllum önnum en sú stađa gćti komiđ upp ađ hópar fyllist og nemendum er ţá bođiđ pláss í öđrum áfanga eftir atvikum.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00