Fara í efni  

Stuđningur viđ nemendur međ sértćka námsörđugleika

Verkmenntaskólinn á Akureyri leggur sig fram um ađ ađstođa alla nemendur viđ ađ ná árangri í námi sínu. Mikilvćgt er ađ nemandi sem greindur er međ sértćka námsörđugleika eđa ađrar hamlanir í námi sé međvitađur um hvađa ţjónusta og úrrćđi er í bođi og gagnast honum best. Mikilvćgt er ađ koma greiningu eđa stađfestingu til sviđsstjóra Starfsbrautar og Brautabrúar svo hćgt sé ađ veita ţá ţjónustu sem ţarf.

  • Nemendum er bođiđ upp á einstaklingsviđtöl viđ sviđsstjóra Starfsbrautar og Brautabrúar.
  • Nemendur eru hvattir til ađ upplýsa kennara sína ef ţeir glíma viđ námsörđugleika. Námsráđgjafi getur ađstođađ viđ slíkt ef ţess er óskađ.
  • Nemendum međ grun um námsörđugleika er bent á ađ fara í greiningu hjá ţeim sem bjóđa uppá slíkt. Veitt eru viđtöl í framhaldi af greiningu um möguleg úrrćđi.
  • Nemendur međ lestrarörđugleika eru hvattir til ađ nýta sér ţjónustu Hljóđbókasafns Íslands međ námsefni á hljóđrćnu formi. 

Undanfarnar annir hefur tilraunaverkefni í gangi ţar sem bođiđ hefur veriđ upp á áfangann NVER1SN01 (Námsver) til stuđnings viđ nemendur á Brautabrú. Ţessi áfangi hefur einnig veriđ öđrum nemendum til bođa svo fremi sem ţađ passi inn í ţeirra stundatöflu. 

 Á prófatíma

Hćgt er ađ sćkja um ákveđin sérúrrćđi viđ próftöku í skriflegum prófum. Sćkja ţarf um ţessa ţjónustu í Innu fyrir hvert próftímabil. Nemendur ţurfa ađ vera vakandi fyrir ţví ţegar opnađ er fyrir ţá skráningu.

Hćgt er ađ sćkja um: 

  • Lengri próftíma (30 mín umfram hefđbundinn prófatíma)
  • Prófin lesin inn á Mp3 spilara og ţá hćgt ađ hlusta á efni prófsins viđ próftökuna.
  • Stćkkađ letur á prófblöđum
  • Próf á lituđum pappír 
  • Próftöku í fámennri stofu 
  • Munnlegt próf /viđbót

 

Uppfćrt 14. september 2018 (HJD/SHM)

 

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00