Fara í efni  

Stuđningur viđ nemendur međ sértćka námsörđugleika

Verkmenntaskólinn á Akureyri leggur sig fram um ađ ađstođa alla nemendur viđ ađ ná árangri í námi sínu. Mikilvćgt er ađ hver nemandi sé međvitađur um hvađa ţjónusta og úrrćđi gagnast honum best. Hann ţarf ađ vera duglegur ađ prófa sig áfram međ mismunandi
ađferđir s.s. leturgerđ, leturstćrđ, línubil og nýta sér námsefni á hljóđrćnu formi. Sumum finnst gott ađ nota litaglćrur, öđrum ađ skipta um lit á pappírnum. Litaglćrur fást hjá námsráđgjöfum og kosta 500 kr. Nauđsynlegt er ađ fylgjast vel međ í tímum og skođa námsáćtlun.

Hver og einn ţarf ađ finna út hvađ hentar honum hverju sinni.

Á hverri önn er bođiđ upp á stođtíma í sumum námsgreinum skólans. Upplýsingar um tímasetningar og fög eru á upplýsingatöflum sem og á heimasíđu skólans. Einnig eru í bođi sérstakir heimanámstímar fyrir nemendur á Brautabrú.

Nemandi sem fengiđ hefur greiningu um lestrar- og/eđa stćrđfrćđierfiđleika eđa ađrar hamlanir í námi eđa viđ námsmat ţarf ađ koma ţeim upplýsingum til námsráđgjafa. Til ţess hćgt sé ađ veita ţjónustu ţarf ađ hafa greiningu/stađfestingu í höndunum.

 • Nemendum er bođiđ upp á einstaklingsviđtöl viđ námsráđgjafa.
 • Nemendur eru hvattir til ađ upplýsa kennara sína ef ţeir glíma viđ námserfiđleika. Námsráđgjafi getur ađstođađ viđ slíkt ef ţess er óskađ.
 • Nemendum međ grun um námserfiđleika er bent á ađ fara í greiningu hjá ţeim sem bjóđa uppá slíkt. Hjá ađilum innan skólans er hćgt ađ fara í lestrar – og/eđa stćrđfrćđigreiningu (nánari upplýsingar hjá námsráđgjöfum). Veitt eru viđtöl í framhaldi af greiningu um möguleg úrrćđi.

Nemendur međ lestrarörđugleika eru hvattir til ađ nýta sér ţjónustu Hljóđbókasafns Íslands međ námsefni á hljóđrćnu formi. (Nánari upplýsingar hjá námsráđgjöfum). 

Kennarar skólans eru hvattir til ađ upplýsa Hljóđbókasafniđ um hvađa kennslubćkur eru notađar til ţess ađ hćgt sé ađ lesa ţćr inn og hafa til reiđu.

Bođiđ hefur veriđ upp á áfangann NÁM 173 til stuđnings viđ nemendur međ námserfiđleika - upplýsingar fást hjá námsráđgjöfum. 

 • Tilhliđrun í námi. (Frekari upplýsingar hjá námsráđgjöfum).
 • Viđhorf til prófa, Charles D. Spielberger.

Á prófatíma

Hćgt er ađ sćkja um ákveđin frávik frá hefđbundinni próftöku í skriflegum prófum. Sćkja ţarf um ţessa ţjónustu fyrir hvert próftímabil til námsráđgjafa sem sér um skráningu. Hćgt er ađ sćkja um: 

 • Lengri próftíma (30 mín umfram hefđbundinn prófatíma)
 • Prófin lesin inn á Mp3 spilara og ţá hćgt ađ hlusta á efni prófsins viđ próftökuna.

Í mjög sértćkum tilvikum er einnig möguleiki ađ sćkja um:

 • Stćkkađ letur á prófblöđum
 • Próf á lituđum pappír 
 • Próftöku í fámennri stofu 
 • Munnlegt próf /viđbót

Ţessi sértćku úrrćđi ţarf ađ rćđa viđ ţann námsráđgjafa sem sér um skráninguna

 

Námsráđgjöf VMA haust 2016

 

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00