Fara efni  

Jafnlaunastefna

Verkmenntasklinn Akureyri fylgir einu og llu eigin stefnu jafnrttismlum, slenskum lgum sem vara jafnrttisml og jafnlaunakerfi stofnunarinnar sem mia a v a standast allar r krfur jafnlaunastaalsins ST 85:2012.

Verkmenntasklinn Akureyri (VMA) greiir laun sem taka mi af eim krfum sem strf theimta um menntun, ekkingu, hfni og byrg. Launastefna samrmist mannausstefnu VMA.

Markmi VMA er a vera eftirsttur vinnustaur sem br vel a starfsflki og ekki mlist kynbundin launamunur.

Til ess a n v markmii mun stofnuninn m.a.:

  • Innleia votta jafnlaunakerfi sem byggist jafnlaunastali ST 85:2012, a s skjalfest og v vihaldi. Afla vottunar faggilds aila og vihalda slkri vottun samkvmt stali.

  • Framkvma launagreiningu a.m.k. einu sinni ri ar sem borin eru saman jafnvermt strf og athuga hvort mlist munur launum eftir kyni.

  • Bregast vi tskrum launamun me stugum rbtum og eftirliti.

  • Uppfylla skilyri staals um innri ttektir og rni stjrnenda og eftirliti.

  • Fylgja vieigandi lgum, reglum og kjarasamningum sem vera stofnuna hverjum tma og stafesta hltni vi lg.

  • Kynna stefnuna fyrir starfsmnnum. Stefna skal jafnframt a agengilegu skjalakerfi stofnunarinnar.

Jafnlaunastefna er rjfanlegur hluti af launastefnu Verkmenntasklans Akureyri.

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00