Fara í efni  

Jafnlaunastefna

Verkmenntaskólinn á Akureyri fylgir í einu og öllu eigin stefnu í jafnréttismálum, íslenskum lögum sem varđa jafnréttismál og jafnlaunakerfi stofnunarinnar sem miđa ađ ţví ađ standast allar ţćr kröfur jafnlaunastađalsins ÍST 85:2012. 

Verkmenntaskólinn á Akureyri (VMA) greiđir laun sem taka miđ af ţeim kröfum sem störf útheimta um menntun, ţekkingu, hćfni og ábyrgđ. Launastefna samrýmist mannauđsstefnu VMA.

Markmiđ VMA er ađ vera eftirsóttur vinnustađur sem býr vel ađ starfsfólki og ekki mćlist kynbundin launamunur.

Til ţess ađ ná ţví markmiđi mun stofnuninn m.a.:

  • Innleiđa vottađ jafnlaunakerfi sem byggist á jafnlaunastađli ÍST 85:2012, ţađ sé skjalfest og ţví viđhaldiđ. Afla vottunar faggilds ađila og viđhalda slíkri vottun samkvćmt stađli.

  • Framkvćma launagreiningu a.m.k. einu sinni á ári ţar sem borin eru saman jafnverđmćt störf og athugađ hvort mćlist munur á launum eftir kyni.

  • Bregđast viđ óútskýrđum launamun međ stöđugum úrbótum og eftirliti.

  • Uppfylla skilyrđi stađals um innri úttektir og rýni stjórnenda og eftirliti.

  • Fylgja viđeigandi lögum, reglum og kjarasamningum sem verđa stofnuna á hverjum tíma og stađfesta hlítni viđ lög.

  • Kynna stefnuna fyrir starfsmönnum. Stefna skal jafnframt ađ ađgengilegu skjalakerfi stofnunarinnar.

Jafnlaunastefna er órjúfanlegur hluti af launastefnu Verkmenntaskólans á Akureyri.

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00