Fara í efni  

Nemendaţjónusta

Meginmarkmiđ ráđgjafarinnar í Verkmenntaskólanum er ađ veita nemendum ţjónustu í málum sem tengjast persónulegum högum ţeirra, námi og náms- og starfsvali innan skólans eđa í viđtökuskólum eftir ađ námi lýkur hér. Í ţví felast m.a. leiđbeiningar um vinnubrögđ og skipulag, námsval og áćtlanir. Nemendur eiga kost á  greiningum á áhugasviđi, kvíđa og sértćkum námsörđugleikum og fá leiđbeiningar um úrrćđi sem fyrir hendi eru. Námsráđgjafar veita einnig foreldrum, kennurum og öđru starfsfólki ráđgjöf vegna nemenda.  Ţá sjá ţeir um kynningu á skólanum fyrir verđandi nemendur og taka ţátt í vinnu forvarnarteymis í skólanum. Námsráđgjafar eru málsvarar nemenda innan skólans. 

 Viđ VMA starfa tveir náms- og starfsráđgjafar,  Ásdís Birgisdóttir og Svava Hrönn Magnúsdóttir

  Viđtalstímar nemendaţjónusta v2018

 

Harpa Jörundardóttir sviđsstjóri starfsbrautar og brautarbrúar, hefur umsjón međ sérúrrćđum í námi og próftöku.

Ásdís og Svava Hrönn sjá um almenna ráđgjöf fyrir nemendur, ráđgjöf um vinnubrögđ í námi, ráđgjöf vegna persónulegra mála sem upp geta komiđ, ráđgjöf um námsframvindu innan VMA og ráđgjöf nám eftir ađ námi lýkur viđ VMA.

Ţrátt fyrir ţessa starfsskiptingu er öllum nemendum frjálst ađ koma og tala viđ hvern ţessara ađila um hvađeina sem ţeim liggur á hjarta.

Forvarnarfulltrúi er Valgerđur Dögg Jónsdóttir. Á vorönn 2018 er hún er međ viđtalstíma miđvikudaga kl 12:10-12:50 í A- álmu. Einnig er hćgt ađ senda póst á netfangiđ  vala@vma.is

Skólahjúkrunarfrćđingur er Hannesína Scheving. Hún er međ ađstöđu í C-álmu, síma 464 0367 og viđtalsíma eftirfarandi daga:

Ţriđjudaga: 9:55-10:35

Miđvikudaga: 09:00-09:40

Fimmtudaga: 09:55 -10:35

 

 

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00