Fara í efni  

Nemendaţjónusta

 

   Markmiđ nemendaţjónustu VMA er ađ veita nemendum ráđgjöf í málum sem tengjast persónulegum högum ţeirra, námi og náms- og starfsvali innan skólans eđa í viđtökuskólum eftir ađ námi lýkur hér. Í ţví felast m.a. leiđbeiningar um vinnubrögđ og skipulag, námsval og áćtlanir. Nemendur eiga kost á  greiningum á áhugasviđi, kvíđa og sértćkum námsörđugleikum og fá leiđbeiningar um úrrćđi sem fyrir hendi eru. Ráđgjafar skólans veita einnig foreldrum, kennurum og öđru starfsfólki ráđgjöf.   

 

Auk ţeirra sem hér á undan eru taldir er rétt ađ taka fram ađ Harpa Jörundardóttir sviđsstjóri starfsbrautar og brautarbrúar, hefur umsjón međ sérúrrćđum í námi og próftöku. Til ađ geta nýtt sér ţá ţjónustu ţurfa nemendur ađ skila inn stađfestingu frá sérfrćđingi um námsörđugleika eđa annađ sem getur haft áhrif á nám og námsframvindu ţeirra. Viđtalstíma Hörpu er ađ finna á heimasíđu skólans og netfangiđ er harpajora@vma.is 

Kynning 

Uppfćrt 11. mars2020(SHM)

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00