Fara í efni  

Nemendasjóđur

Hlutverk sjóđsins er eingöngu ađ ađstođa efnaminni nemendur Verkmenntaskólans á Akureyri međ ţví ađ veita fjárhagslegan stuđning til ađ greiđa húsaleigu, kaup á fćđi í mötuneyti VMA, kaup á skólabókum eđa öđru ţví sem nemandinn ţarf til náms en hefur hvorki bolmagn né bakland til.

Sjóđurinn er fjármagnađur af frjálsum framlögum starfsmanna, nemenda, útskriftarárganga og annarra velunnara skólans. Reglur og umsóknareyđublađ má finna hér ađ neđan. Ţeir sem vilja leggja sjóđnum til fé má leggja beint inn á reikning 565-04-250375 kt. 620402-2140 eđa hafa samband viđ rekstrar- og fjáramálastjóra eđa skólameistara. 

Hér eru reglur nemendasjóđs VMA

Umsókn um styrk í nemendasjóđ VMA 

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00