Fara í efni

Félagsliði 3.þrep

Verkmenntaskólinn á Akureyri stefnir að því að bjóða félagsliðum upp á nám á 3. þrepi til starfsréttinda, til viðbótar við nám sem þeir hafa lokið hjá símenntunarmiðstöðvum eða öðrum skólum sem bjóða upp á félagsliðanám upp að 3. þrepi. Byggt er á námskrá Borgarholtsskóla. Að auki gefst nemendum kostur á að bæta við sig almennum greinum og útskrifast með stúdentspróf að loknu starfsnámi. Athugið að námið er ekki í boði í dagskóla, eingöngu í fjarnámi, og er háð skilyrðum um fjölda þátttakenda.

Þær faggreinar sem VMA stefnir á að bjóða uppá eru eftirfarandi:

FJFL3AO05, -

Fjölskyldan og sálgæsla - næst í boði haustönn 2024

FÉLV3AO05-

Félagsleg virkni og starfsendurhæfing - næst í boði haustönn 2024

GESA3GM05 -

Geðheilbrigði og samfélag - í boði á vorönn 2025

STHS3FH05 -

Stjórn, hagur og siðfræði - í boði á vorönn 2025

FÖTL3A05 * -

Fötlun og lífsgæði -stefnt að á haustönn 2024

ÖLDR3B05 * -

Öldrun og lífsgæði -stefnt að á haustönn 2024

VINN3FÉ10 -

Vinnustaðanám í samráði við nemendur og vinnustaði

STAF3FÉ20 -

Starfsþjálfun í samráði við nemendur og vinnustaði

 

*nemendur velja annað hvort öldrunarlínu eða fötlunarlínu

Að auki þurfa nemendur að taka einn áfanga í íslensku á 3. þrepi og þrjá áfanga í sálfræði, samtals 20 einingar. Þeir sálfræðiáfangar sem nemendur taka í fjarnámi VMA eru þroskasálfræði (SÁLF2SÞ05), afbrigðasálfræði (SÁLF3GG05) og félagssálfræði (SÁLF3FR05)

Til að uppfylla kröfur um viðbótarnám til stúdentsprófs að loknu starfsnámi (VNS) þurfa nemendur að hafa lokið eftirfarandi eða jafngildi:

BRAUTARKJARNI             1. ÞREP 2. ÞREP 3. ÞREP
Íslenska
ÍSLE 2HS05 2KB05         0 10 0
Enska ENSK 2LS05           0 5 0
Danska DANS 2OM05         0 5 0
            Einingafjöldi 20
     
Nemendur velja 10 af 40 ein.
Íslenska ÍSLE 3BB05 - 3KF05 - 3TS05 - 3ÞH05 - 3FS05 - 3KS05 - 3BL05 - 3BA05      
              10      
Nemendur velja 15 af 80 ein.
Enska ENSK 2RM5 3VG05 3VV05          
    3FV05 3TT05 3TB05 3MB05          
Stærðfræði STÆF 2AM05 2RH05 2VH05 3FD05 3HD05        
    2LT05 3ÖT05 2JG05 3BD05 2TE05        
              15      
Nemendur velja 5 af 15 ein.
Stærðfræði STÆF 2AM05 2RH05 2TE05            
              5      
Nemendur hafa 5 valeiningar í raungrein eða samfélagsgrein
              5      
                     
Getum við bætt efni síðunnar?