Fara í efni

Gjaldskrá

Gjaldskrá -Innifalið í þjónustugjaldi er m.a.100 blaða prentkvóti, ljósrit frá kennurum, tölvuþjónusta, aðgangur að þráðlausi neti og netfang. Office 365 hugbúnaður, ýmis hugbúnaður, vefáskriftir að orðabókum og tímaritum.
-Skráningargjald og einingagjald vegna fjarnáms fást ekki endurgreidd.
-Þjónustugjald er ekki endurgreitt eftir að kennsla hefst. Innritunargjald er óafturkræft. 
-Sein innritun á við um þá nemendur sem teknir eru inn eftir að umsóknarfrestur rennur út. 
-Nemendafélagsgjald fæst endurgreitt fyrstu tvær vikurnar á hverri önn, en ekki síðar. 
-Efnisgjöld eru innheimt fyrir ákveðna áfanga og má sjá lista yfir það hér.

Getum við bætt efni síðunnar?