Fara í efni

Viðvera tölvuaðstoðar

 

Við skólann starfar tæknifulltrúi sem aðstoðar nemendur og starfsfólk með tæknimál.


Atli Freyr Einarsson er tæknifulltrúi í VMA. 

Viðvera tæknifulltrúa er:
Mánudagar kl: 08:10- 11:50
Þriðjudagar kl: 08:10- 11:50
Miðvikudagar kl: 12:30-16:10
Fimmtudagar kl: 08:10- 11:50
Föstudagar kl 12:30-16:10

Getum við bætt efni síðunnar?