Fara í efni  

Erlend samskipti

Skólinn leitast viđ ađ taka ţátt í samskiptum viđ skóla og skyldar stofnanir erlendis, einkum ţó á grundvelli Norđurlandaráđs og Evrópusambandsins. Á ţeim vettvangi standa skólanum til bođa ýmsir kostir sem grundvallađir eru međ styrkjum.

Í ţessu sambandi gćti veriđ hvort sem um ađ rćđa nemendaskipti milli landa eđa skipti á kennurum og öđru starfsfólki, bćđi hópum og á einstaklingsgrundvelli.

Í sumum tilvikum snúast ţessi samskipti um ţátttöku fulltrúa skólans í ráđstefnum. Algengara er ţó ađ hópur nemenda undir stjórn kennara taki ţátt í verkefnum er lúta ađ námi af einhverju tagi međ gagnkvćmar heimsóknir í huga.

Í skólanum er starfandi verkefnisstjóri sem heldur utan um erlend samskipti. Hann bendir starfsmönnum og nemendum á ţá kosti sem gćtu hentađ hverju sinni, ađstođar viđ útfyllingu umsókna og miđlar verkefnum eftir ţví sem verkast vill.

Gert er ráđ fyrir ađ skólinn hafi frumkvćđi ađ verkefnum sem koma sér vel fyrir nemendur hans og skólann  í heild. Ţau henti honum ađ stćrđ og umfangi auk ţess sem lögđ sé áhersla á ađ styrkir ţeir, sem ofangreindir ađilar veita, nćgi ađ sem flestu leyti til ađ mćta fyrisjáanlegum kostnađi.

Hildur Friđriksdóttir er verkefnastjóri erlendra samskipta og netfangiđ hennar er hildurfri@vma.is

  

Hér ađ neđan er samantekt um ţau erlendu verkefni sem VMA er ţátttakandi ađ veturinn 2017-2018:

 

Norrćnar nútíma- og glćpasagnabókmenntir: Tungumála- og lestrarverkefni - 2015-2018

Verkefniđ er norrćnt samstarfsverkefni en helstu markmiđ ţess eru ađ auka ţekkingu og kunnáttu á norrćnni tungu og menningu međal nemenda og kennara ţátttakenda. Markmiđum verđur náđ međ ţví ađ láta nemendur lesa og vinna verkefni úr norrćnum glćpasögum, en glćpasögur gefa innsýn í norrćna menningu samtímans á ađgengilegan hátt. Ađ sama skapi verđur lögđ áhersla á ađ ţróa nýjar ađferđir til ađ kynna sér norrćn tungumál ţar sem nemendur gera samanburđ á textum frá Norđurlöndunum og hlusta á upptökur af tali nemenda frá hinum ţátttökulöndunum. Samstarfsađilar ađ verkefninu eru Hadeland videregĺende skole í Osló, Katrinelundsgymnasiet í Gautaborg, Köpenhamns KVUC sem er miđstöđ fyrir fullorđinsfrćđslu, Norrćna félagiđ í Noregi, bókasafniđ í Gran Kommune í Noregi, Háskólinn í Ĺrhus, Háskólinn í Gautaborg og VMA.

 

AppMentor - 2016-2018

Ţetta verkefni er styrkt af Erasmus og er ađ sumu leyti beint framhald af Workmentor og Workqual sem VMA var einnig ţátttakandi ađ. Markmiđiđ međ Appmentor er ađ koma umsjón međ vinnustađanámi og samskiptum í tengslum viđ vinnustađanám á tölvutćkt form. Ţá verđur einnig lögđ áhersla á ađ kanna hvort og ţá međ hvađa hćtti sé hćgt ađ nýta hina ýmsu samfélagsmiđla og eđa öpp í tengslum viđ vinnustađanám. Samstarsađilar ađ ţessu verkefni eru Axxell Utbildning í Finnlandi, Charlottenlund skólinn í Ţrándheimi í Noregi, Nantes Terre Atlantique - Jules Rieffel skólinn í Nantes Frakklandi, Het Idee ráđgjafar frá Hollandi, Broadshoulders ráđgjafar frá Hereford Englandi, Education and Mobility í Bilbao á Spáni og VMA.

 

Dreifbýli og verklegt nám - 2017-2019

Um evrópskt samstarfsverkefni er ađ rćđa sem er styrkt af Erasmus. Verkefniđ gengur undir heitinu „Dreifbýli og verklegt nám“ eđa Innovative VET devices in rural areas. Markmiđ verkefnisins er ađ skođa hvađa hlutverki starfsnám og starfsnámskerfi gegna ţegar kemur ađ umrćđu og stefnumörkun um byggđ í dreifbýli. Lögđ verđur áhersla á ađ ţróa ađgerđir sem hćgt er ađ beita til ađ til ađ styrkja dreifbýl svćđi og skođa sérstaklega í ţví samhengi ţátt starfsmennta- og starfsţjálfunarkerfa í ţróun dreifbýlla svćđa. Samstarfsađilar ađ verkefninu eru MFR - Les Maisons Familiales Rurales sem rekur starfsţjálfunarkerfi í dreifđum byggđum í Frakklandi, IFOCAP sem eru samtök sem sjá um ađ veita bćndum og öđrum úr dreifđum byggđum Frakklands leiđtogaţjálfun, Sol et Civilisation sem veitir ráđgjöf um byggđamál, MFR á Reunion eyju sem er frönsk nýlenda í Indlandshafi, OFFA í Belgíu sem er nýleg stofnun sem vinnur ađ ţví ađ samrćma starfsnámskerfi í Valloníu, Vivasol frá Litháen sem eru lítil samtök smáframleiđenda sem selja eigin afurđir, GAL Napoca sem eru samtök í Transylvaníu í Rúmeníu sem hafa ţađ hlutverk ađ veita verkefnastyrki og svo ađ lokum VMA.

 

Íţróttir í samfélaginu - 2017-2020

Verkefniđ er norrćnt Erasmus verkefni en ţađ er framhaldsskólinn í Oppdal í Noregi sem sćkir um verkefniđ. Samstarfsađilarnir eru ţrír; VMA, Oppdal og Fjerritslev sem er skóli í bć rétt hjá Álaborg í Danmörku. Markmiđ verkefnisins er ađ bćta lýđheilsu í nćrumhverfinu međ auknu samstarfi milli lýđheilsu- og eđa íţróttabrautir skólanna og annara ađila í nćrsamfélaginu. Verkefniđ gengur út á ađ fara međ nemendahópa í heimsóknir til ađ upplifa mismunandi ađstćđur til hreyfingar og íţróttaiđkunnar. Áćtlađ er ađ fara međ 6 - 10 nemendur frá hverjum skóla tvisvar sinnum í heimsókn í hina tvo skólana. VMA fer međ nemendur til Noregs og Danmerkur og VMA tekur ađsama skapi á móti nemendum ţađan. Íţróttafélagiđ KA mun einnig koma ađ verkefninu ţar sem ţeir nemendur sem koma í heimsókn hingađ fá ađ fylgjast međ og spreyta sig á ţjálfun í yngri flokka starfi félagsins. Í verkefninu er notast viđ eTwinning sem er verkfćri til fyrir samvinnu og samskipti milli skóla, félaga og einstaklinga. VMA er ţví orđinn einn af eTwinning skólum á Íslandi.

 

Nám og ţjálfun í útlöndum

VMA sendir einnig nemendur og starfsmenn til dvalar í útlöndum. Starfsmenn fara oft í ţeim erindum ađ skođa möguleika á ađ senda nemendur eđa til ađ fylgja nemendum í starfsnám. Nemendur geta fengiđ styrki til ađ fara erlendis í vinnustađanám eđa hugsanlega í skólanám í tvćr vikur eđa lengur. Fyrir ţetta skólaár fékk VMA úthlutađ styrkjum til ţess ađ senda fjóra starfsmenn í eina viku (alls 28 dagar), fjóra nema til styttri dvalar (alls 70 dagar), fjóra nema til lengra dvalar (alls 184 dagar). Ţessir styrkir eru allir eyrnamerktir starfsnámi.

 

Uppfćrt október 2017

 

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00