Fara í efni  

Safnkostur

Safnkostur Bókasafns VMA

Bćkur. Vinnugleđi

Bćkur safnsins eru skráđar í Gegni/Leitir og viđ innganginn er tölva fyrir notendur ađ fletta í.

Bókaeign eykst jafnt og ţétt og innkaup miđast viđ ţarfir kennara og nemenda, sem vinna verkefni og heimildaritgerđir á safninu. Einnig er reynt ađ eiga eitt eintak af hverri kennslubók sem kennd er í skólanum.

Reynt er ađ halda ţeirri stefnu ađ kaupa ađeins eitt eintak af hverri bók til ađ eignast sem flesta titla. Ţetta hefur komiđ vel út, en vegna ţessa er ekki hćgt ađ lána út bćkur sem veriđ er ađ vinna upp úr hverju sinni.

Skráđir titlar (fyrir utan tímarit) eru 16.000 (vor 2015) og ţađ er óhćtt ađ segja ađ lang mestur hluti safnsins er á hreyfingu einhvern hluta vetrar.

Orđabćkur

Skólinn er áskrifandi ađ snöru.is. Ţar er ađgangur ađ orđabókum allra tungumála sem kennd eru viđ skólann. Einnig er hćgt ađ fá lánađar orđabćkur hjá bókavörđum og kvitta fyrir í ţar til gerđa bók.

Handbćkur

Hvorki orđabćkur né handbćkur eru lánađar út af safninu. Ţćr eru merktar međ  rauđkúla.gif (178 bytes) rauđri doppu og rađađ í handbókahillur.

Kennslubćkur

Ţćr eru geymdar inni á skrifstofu bókavarđa og lánađar fram á safniđ eđa í kennslustofur.

Tímarit

Tímaritin eru ekki tölvuskráđ. Tímarit í áskrift eru 50. Fagtímarit eru í meirihluta, flest í áskrift en ţó nokkur berast reglulega ađ gjöf, t.d. gaf Flugfélag Íslands um langt árabil áskrift ađ ţremur flug- og fallhlífastökkstímaritum. Ţá berast ótal blöđ og fréttabréf ókeypis. Alls fćr safniđ um 150 tímaritatitla reglulega.    Efniđ í tímaritum er efnisskráđ eins mikiđ og hćgt er.

         
          Tímarit.is
: stafrćnt bókasafn sem veitir ađgang ađ milljónum myndađra blađsíđna á stafrćnu
          formi af ţeim prentađa menningararfi sem varđveittur er í blöđum og tímaritum frá Fćreyjum, Grćnlandi
          og Íslandi.

Kennsluvefir

rauđkúla.gif (178 bytes) Leiđbeiningar fyrir nemendur VMA viđ ritgerđa- og verkefnavinnu

rauđkúla.gif (178 bytes) Nokkrir bókaverđir í framhaldsskólum hafa ţýtt kennsluvef í upplýsingalćsi.  Hann er  "notendavćnn" og viđ hvetjum ţá sem vilja kynna sér međferđ heimilda ađ skođa ţennan vef http://www.upplysing.is/upplysingalaesi//

rauđkúla.gif (178 bytes) Kennsluvefur á BBC Ýmislegt forvitnilegt fyrir kennara, nemendur og foreldra

Dagblöđ

Dag- og vikublöđ eru í áskrift og berast einnig reglulega frá velunnurum.  Ţá er safniđ áskrifandi ađ greinasafni Morgunblađsins.

 Netiđ

Allar tölvur bókasafnsins eru nettengdar og eru einkum ćtlađar fyrir heimilda- og upplýsingaöflun á internetinu, ásamt ţví ađ vinna verkefni og heimildaritgerđir.

Prentun, ljósritun og skanni

Prentari, međ ljósritun og skanna er á safninu og fá nemendur 100 blađa kvóta í upphafi annar.

Tölvukostur bókasafnsins

Sextán tölvur eru í tölvustofu bókasafnsins. Ađ auki eru ţrjár á safninu. B02 er tölvustofa međ 21 tölvu og er í tengslum viđ safniđ.

 

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00