Fara í efni  

Sértćk ţjónusta og stuđningur viđ nemendur

Nemendur sem eiga erfitt međ nám sökum fötlunar, sértćkra náms-, tilfinninga- og/eđa félagslegra örđugleika eiga rétt á stuđningi í námi í samrćmi viđ metnar sérţarfir. Mikilvćgt er ađ veita kennslu og stuđning samanber gildandi reglugerđ um nemendur međ sérţarfir. Ţađ er ýmist gert međ ţví ađ bjóđa ţeim nám á Starfsbraut og/eđa veita sérstakan stuđning á öđrum námsbrautum skólans. Nemendur međ fötlun skulu stunda nám viđ hliđ annarra nemenda eftir ţví sem kostur er.

Tilfćrsluáćtlun skal fylgja nemendum međ fötlun ţegar ţeir koma úr grunnskóla samanber reglugerđ um nemendur međ sérţarfir í grunnskóla. 

Námsráđgjafar og sviđsstjóri  Starfsbrautar og Brautabrúar veita upplýsingar um sértćka ţjónustu og stuđning til nemenda og forráđamanna. 

Uppfćrt 14.september 2018 (HJD/SHM)

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00