Fara efni  

Fjarkennslan - framvinda og nmsvinna

Fjarkennsla Verkmenntasklans Akureyri

Markmi fjarkennslu Verkmenntasklans Akureyri er a gefa eim kost nmi, sem ekki geta stunda a hefbundinn htt dagskla. Nemendur fjarnmi geta einnig veri dagsklanemendur VMA ea annarra framhaldsskla. Meistarasklinn er kenndur gegnum fjarnm VMA.
Fjarkennsla VMA fer alfari fram gegnum vef, me tlvupstsamskiptum og gegnum kennsluforrit eins og Moodle ea Innu.

Nemendur f lykilor Moodle sent a netfang sem eir gefa upp umskn.

Framvinda nmsins

Nm, nmssefni, yfirfer, kennsla og krfur fjarkennslu VMA eru samrmi vi krfur nmi dagsklans. Nmsggn geta veri alfari Moodle-su fangans og/ea kennslubkur sem hgt er a kaupa bkabum. kennslutlun kemur fram a nmsefni sem liggur a baki fanganum, upplsingar um yfirfer og skipulag nmsins samt upplsingum um nmsmat. Nemendur f kennslutlun upphafi annarinnar.

upphafsviku annarinnar velja kennarar vikudag til vikulegra sendinga efnis til nemenda.Yfirleitt er gert r fyrir v, a hver nmsefnispakki feli sr um a bil viku vinnu nemandans. v er almennt reikna me v, a nemandinn ljki rlausn sinni innan viku fr v a nmsefnispakki er sendur. Hver kennari setur hmarksskilafrest rlausna, oftast hlfan mnu, og eiga nemendur a hlta fyrirmlum kennara um skil svo sem eim er framast unnt. Me kvum um hmarksskilafresti er leitast vi a mta fyrirsum uppkomum, en langskilegast er a ljka hverri rlausn innan viku fr v a verkefni berst; ella taka au a hlast upp. Dragist skil fram yfir hmarksskilafrest ber nemanda a hafa samband vi kennara sinn og gefa honum skringu tfinni.

Dragist skil fram yfir uppgefin hmarksskilamrk n gildra stna, getur fari svo, a tali veri, a nemandinn hafi sjlfur sagt sig fr nmi.

Nemendur senda verkefni til kennarans gegnum tlvupst ea gegnum kennslukerfi. Verkefnaskil geta veri gagnvirk gegnum Moodle/Innu annig a nemendur f strax a vita niurstur og upplsingar um rtt svr. Kennari fer yfir verkefni, leirttir og gerir athugasemdir. Hfureglan er, a nemandinn fi yfirfarna rlausn til baka innan nokkurra daga fr v a hann sendi hana til kennara sns. Mikilvgt er a nemandinn fari vandlega yfir yfirfarna rlausnina til ess a lra af henni.

Nemandinn getur sent kennara snum fyrirspurnir um nmi og anna. Nemendur er eindregi hvattir til ess a notfra sr etta. Fyrirspurnir er hgt a senda tlvupsti ea gegnum Moodle sem jafnframt bur upp a nemendur geti nota spjall innan fanga.

Nmstmi fjarkennslunnar er miaur vi nn framhaldssklans. flestum fngum lkur nminu me prfi, sem teki er innan almenns prfatma sklans. Almennt er gert r fyrir v, a rtt til prftku hafi einungis eir nemendur, sem stai hafa full skil rlausnum snum, en kennarar geta sett srkvi um etta atrii.Nemendur sem taka lokaprf heimabygg (ekki VMA) urfa sjlfir a finna prfsta og koma upplsingum um prfasta til svisstjra fjarnms. Upplsingar um prfastai slandi eruhr. Nemendur sem taka prf erlendis er t.d. bent a hafa samband vi sendir ea menntastofnanir snu svi.

Prf tekur nemandinn heimabygg sinni ea hi nsta henni, oftast skla ea smenntunarmist. Prf eru send prfstai me tlvupsti ea pappr. Unnin prf eru send til kennara, sem fara yfir au og gefa einkunnir. egar kennari hefur fari yfir prf nemanda, sendir hann honum einkunn tlvupsti samt greinarger og kemur hn sta prfsningar. Lokaeinkunn er birt INNU.

Nmsvinnan

fangakerfinu er nmsgreinum skipt fanga, sem hver er einnar annar vinna. Einingafjldi fanga er sasta talan nmeri hans. v er ENSK2LS05 fimm einingar.

Almennt m reikna me v, a tminn talinn klukkustundum, sem arf til fjarnmsins viku hverri, s um a bil s tala, sem t kemur, egar samtala valinna eininga er margfldu me 21/13. Vinna t.d. STF2RH05 gti v ori um 8 klst. viku. etta arf a hafa huga, egar fangar eru valdir fjarnminu.

Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.