Fara í efni  

Hjúkrunarfrćđingur

Skólahjúkrunarfrćđingur sinnir allri almennri hjúkrunarţjónustu viđ nemendur svo sem umkvartanir, minniháttar sára- og umbúđaskiptum, andlegum vandamálum og lyfjagjöf. Hefur einnig eftirlit međ sérstökum heilsuvanda nemenda ef foreldrar óska eftir ţví. Sömuleiđis er hćgt ađ leita til hjúkrunarfrćđings međ ýmsar spurningar er varđa heilbrigđi og heilsufar. Hjúkrunarfrćđingur sinnir bráđatilvikum sem upp koma innan skólans. 

Viđ skólann starfar hjúkrunarfrćđingur, Hannesína Scheving sem er til taks fyrir nemendur og kennara ef ţeir ţurfa á ađstođ ađ halda.  Hún er međ ađstöđu í C-álmu, síma 464 0367 og viđtalsíma eftirfarandi daga:

Hjúkrunarfrćđingur

 

Uppfćrt 28. ágúst 2018(SHM)
Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00