Fara í efni  

Hjúkrunarfræðingur

Skólahjúkrunarfræðingur sinnir allri almennri hjúkrunarþjónustu við nemendur svo sem umkvartanir, minniháttar sára- og umbúðaskiptum, andlegum vandamálum og lyfjagjöf. Hefur einnig eftirlit með sérstökum heilsuvanda nemenda ef foreldrar óska eftir því. Sömuleiðis er hægt að leita til hjúkrunarfræðings með ýmsar spurningar er varða heilbrigði og heilsufar. Hjúkrunarfræðingur sinnir bráðatilvikum sem upp koma innan skólans. 

Við skólann starfar hjúkrunarfræðingur, Hannesína Scheving sem er til taks fyrir nemendur og kennara ef þeir þurfa á aðstoð að halda.

Vegna Covid er best að hafa samband við Hannesínu í tölvupósti á netfangið: hannesina@vma.is

Hún er með aðstöðu í C-álmu, síma 464 0367 og viðtalsíma eftirfarandi daga:

Mánudagur 11:10-11:50
Þriðjudagur: 9:50-10:30
Fimmtudagur: 9:50-10:30

 

Á heimavist:

mánudaga og fimmtudaga kl 16-17

 

 

 
 
 Upppfært 14. janúar 2022 (HJÚ)
Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.