Fara í efni  

Stuđningur viđ nýnema af erlendum uppruna

Voriđ 2013 sótti Verkmenntaskólinn á Akureyri (VMA) um styrk til ađ ţróa nám og móttökuáćtlun fyrir nemendur af erlendum uppruna. Markmiđiđ var ađ hanna og tilraunakenna námskeiđ fyrir nemendur međ annađ móđurmál en íslensku međ ţví ađ endurskođa og breyta svokölluđum ÍSAN-áföngum (íslenska sem annađ tungumál) í samrćmi viđ ţarfir nemenda og breyttar áherslur í námsskrá. Gera móttökuáćtlun og formgera samstarf milli grunn- og framhaldsskóla er varđar móttöku nema ţegar ţeir flytjast á milli skólastiga. Jafnframt ađ kynna atvinnulíf, skóla- og nćrumhverfi fyrir nemendum međ annađ móđurmál en íslensku.

Í VMA er unniđ út frá sérstakri móttökuáćtlun ţegar nemendur af erlendum uppruna byrja í skólanum. Nemendur í ÍSA voriđ 2015.

Upplýsingar til foreldra og nemenda af erlendum uppruna er hćgt ađ nálgast hjá Svövu Hrönn námsráđgjafa (svava@vma.is

  • Nemendur af erlendum uppruna sem stunda nám í grunnskóla á Íslandi sćkja um skólavist líkt og ađrir grunnskólanemendur gegnum www.menntagatt.is og hefur grunnskólinn umsjón međ ţví. Nemandi fćr bođ frá námsráđgjafa VMA um ađ koma í heimsókn í upphafi forinnritunar í skólann. Ţar fćr hann upplýsingar um skólann og námsframbođ, einnig fćr hann afhentan upplýsingabćkling fyrir nýnema af erlendum uppruna (sjá tengla neđst á síđunni). Túlkur er fenginn til ađ túlka ef ţurfa ţykir.
  • Móttökuviđtal fer fram eftir ađ innritun er lokiđ. Námsráđgjafi bođar til viđtalsins. Ţar er fariđ yfir gögn frá grunnskóla og upplýsingar um bakgrunn nemanda. Helstu starfsţćttir, reglur, kennsluhćttir og áfangakerfi skólans er kynnt. Auk ţess sagt frá stođţjónustu skólans ţ.e. ţjónustu náms- og starfsráđgjafa, stođkennslu, túlkaţjónustu, foreldraviđtölum og félagslífi. Umsjónarkennari kynntur ef ţví verđur viđ komiđ. 
  • Viđtal á miđri önn međ foreldrum: Námsráđgjafi bođar foreldra í viđtal ásamt nemanda og umsjónarkennara/sviđsstjóra. Í viđtalinu er gengi nemandans og líđan hans í skólanum rćdd sem og ţađ sem er óljóst eđa betur má fara. INNA skođuđ, námsval fyrir nćstu önn og annađ sem ástćđa ţykir ađ rćđa.

  • Nemendur eru í sérstakri lífsleikniumsjón, eins og ađrir nýnemar, en auk ţess eru ţeir undir sérstakri handleiđslu námsráđgjafa.

  • Nemendur eru skráđir í ÍSAN-áfanga (íslenska sem annađ tungumál) ţar sem fariđ er í gegnum ţćtti er varđa tök á íslenskri tungu og ţađ samfélag sem ţeir búa í (nokkurs konar lífsleikni fyrir nemendur af erlendum uppruna).  Skođuđ er stađa hvers og eins og metiđ hvert framhaldiđ verđur međ hliđsjón af ţví.

  • Nemendur fá leiđsögn um skólann hjá umsjónarkennurum sínum (í lífsleiknitímum).

  • Ţeir einstaklingar sem ekki hafa veriđ í grunnskóla á Íslandi hafa samband viđ stjórnendur skólans eđa námsráđgjafa og sćkja um skólavist.  

  • Hafa ber í huga ađ nemendur eru misgóđir í íslensku og ţví ţarf ađ miđa kennslu og mat viđ ţađ (í ţeim greinum sem ţví verđur viđ komiđ).

Upplýsingabćklingur fyrir nýnema á ensku

Upplýsingabćklingur fyrir nýnema á pólsku

Upplýsingabćklingur fyrir nýnema á tćlensku 

Viđtal á heimasíđu VMA viđ nemendur í ÍSAN vorönn 2015

Alţjóđastofa á Akureyri

 Uppfćrt 06.04.2016 (AMJ/SHM)
Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00