Fara í efni  

Um bókasafniđ

Hlutverk og markmiđ bókasafns VMA

Hlutverk bókasafns VMA er ađ vera upplýsingamiđstöđ og vinnustađur fyrir nemendur og kennara.
Ţađ skal búiđ bókum, tímaritum og kennslugögnum auk annars safnkosts sem tekur miđ af kennslugreinum VMA og fjölbreyttum nemendahópi.
Á bókasafninu er jafnframt vinnuađstađa, lesstofa og tölvustofur.
Upplýsingalćsi: lögđ er áhersla á ađ nemendur ţjálfist í sjálfstćđri leit og mati á upplýsingum og notkun rafrćnna gagnasafna.

 

Bókasafniđ í VMA

Mynd af safniStarfstími safnsins hefst viku fyrir skólasetningu á haustin og endar viku eftir skólalok á vorin. Starfsdagur er frá 8.00 - 18.00 mán - fim og 8.00 - 15.00 föstudaga.

Bókasafniđ er 325 fermetrar og lesađstađa fyrir 73.

Starfsmenn bókasafnsins

Hanna Ţórey Guđmundsdóttir og  Jóhannes Árnason.  Einnig starfa nemendur á safninu .  

Safnkostur

Á viđ um allt efni bókasafnsins og búnađ. 

Lagasafn Bókasafns VMA

  • Allar bćkur sem fengnar eru ađ láni og fariđ međ út af safninu, verđur ađ skrá út.
  • Hljóđleg umgengni er nauđsynleg til ađ vinnufriđur haldist.
  • Neysla matar og drykkjar er ekki leyfđ.
  • Tölvur safnsins eru fyrir nemendur sem eru ađ vinna verkefni og ritgerđir
  • Ţegar ţiđ skiliđ verđiđ ţiđ ađ afhenda bćkurnar bókaverđi.

Kynningar

Kynningar ýmis konar eru í gangi allt áriđ. Sýningar á verkum nemenda í barna- og afţreyingarbókmenntum hafa notiđ mikillar hylli, enda eru ţar inn á milli teiknimyndasögur og "rómanar" á heimsmćlikvarđa.

Námsráđgjafi

Námsráđgjafi hefur sérstaka hillu á safninu, ţar sem liggja frammi nýjustu upplýsingar um innlenda og erlenda skóla og námskeiđ.

Útibú safnsins

Fagtímarit sem keypt eru á safniđ eru látin liggja frammi í tímaritahillu í nokkrar vikur, en ţá fara ţau á verkstćđin, ţar sem ţau eru geymd. Vélstjóranemar höfđu samband viđ bókaverđi og vildu gjarnan fá bókahillur í "afslöppunarhorn" út í deild hjá sér. Hillurnar eru komnar, eitthvađ af efni frá kennurum og bókasafni og nokkrir gamlir árgangar af fagblöđum ţeirra og láta ţeir vel af ţessu fyrirkomulagi.

Fagbćkur eru á safninu nema annars sé óskađ.

Hollvinafélag bókasafnsins

Hollvinafélag bókasafnsins var stofnađ 28. nóvember 1996. Ţađ verđur sérstakt markmiđ bókavarđa í framtíđinni ađ sjá til ţess ađ hollvinir allir hafi hinar verđugu reglur félagsins í heiđri.

Gjafir

Bókasafninu berast stundum gjafir. Ţađ liggur viđ ađ ţađ sé sama hvađ ţćr innihalda, allt nýtist hér. Hvort sem ţađ eru bćkur um olíubrennslu í fiskiskipum, tímarit fyrir sykursjúka eđa Rauđu ástarsögurnar, ţađ er veriđ ađ kenna ţetta allt. Ţannig ađ ef ţađ falla til bćkur og blöđ í tiltekt hjá ykkur - muniđ ţá eftir bókasafninu - takk. Látiđ ţađ berast um alla heimsbyggđina.

Flugfélag Íslands (Norđurlands) gaf á sínum tíma áskrift ađ nokkrum flug- og fallhlífastökkstímaritum og Sigurđur Ađalsteinsson flugmađur gaf í mörg ár áskrift ađ fallhlífastökkstímariti. Einnig eru nokkrir hollvinir úti í bć, er koma reglulega međ tímarit sem ţeir eru áskrifendur ađ.

Veglegasta bókagjöf sem bókasafniđ hefur fengiđ var frá Anitu S. Björnsson, en hún gaf stóran hluta af safni Geirs S. Björnssonar bókaútgefanda.

Gamlir nemendur hafa hugsađ hlýlega til safnsins ţegar ţeir eru ađ laga til hjá sér og njótum viđ stöđugt góđs af bókum og tímaritum sem berast frá ţeim.

Ţá hafa afmćlisárgangar oft gefiđ bókasafninu góđar handbćkur viđ skólaslit á vorin.

Annáll safnsins

Hér eru talin upp nokkur merkisár í sögu safnsins.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00