Fara í efni  

Hleðslustöðvar

Á Akureyri eru nokkrar hleðslustöðvar fyrir rafbíla sem almenningur getur notað og eru fleiri væntanlegar. Hér má sjá kort sem sýnir staðsetningu hleðslustöðvanna.

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.