Flýtilyklar

Mötuneyti

Lostæti rekur mötuneyti fyrir nemendur og kennara í VMA. Mötuneyti nemenda er í Gryfjunni. Hægt er að kaupa annarkort sem tryggir nemendum heita máltíð í hádeginu. Mötuneyti kennara er í kennarastofu A-álmu. 

Skólinn tekur þátt í verkefninu Heilsueflandi framhaldsskóli og er matseðill og framboð í mötuneyti unnið út frá þeim leiðbeiningum sem Lýðheilsustöð gefur út. 

Matseðill 

Upplýsingar um annarkort

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hjá ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00