Fara í efni

Mötuneyti

Mötuneyti heimavistar MA og VMA rekur mötuneyti fyrir nehttps://www.vma.is/is/moya/formbuilder/index/index/motuneytimendur og kennara í VMA. Mötuneyti nemenda er í Gryfjunni og sér mötuneytið sjálft um alla sölu á mat. Hér má finna upplýsingar um mötuneytið.

Hægt er að kaupa annarkort sem tryggir nemendum heita máltíð í hádeginu.  Hægt er að skrá sig hér

Verð haustið 2023

Annarkort 5 daga vikunar  kr. 95.700 (máltíðin reiknast á 1.226 kr. miðað við kennnsludaga annarinnar)
Stök máltíð  kr.1.932
10 miða kort  kr. 15.000

Skólinn tekur þátt í verkefninu Heilsueflandi framhaldsskóli og er matseðill og framboð í mötuneyti unnið út frá þeim leiðbeiningum sem Lýðheilsustöð gefur út. 

Getum við bætt efni síðunnar?