Fara í efni

Samgöngur

Á Akureyri er frítt í strætó innanbæjar og því tilvalið að nýta sér almenningssamgöngur bæjarins. Á nokkrum stöðum í bænum eru græn bílastæði fyrir bíla sem ganga fyrir íslenskri orku. Einnig eru hleðslustöðvar fyrir rafbíla sem almenningur getur notað sér og ein metanstöð. Því eru nokkrir vistvænir kostir í boði, fyrir utan þann kost að fara um gangandi eða hjólandi.

Kort af göngu- og hjólastígum má finna hér. 

Getum við bætt efni síðunnar?