Fara í efni

Strætó

Leiðarkerfi strætó á Akureyri

Nýtt greiðslukerfi hefur verið tekið í notkun við sölu nemakorta Strætó á landsbyggðinni. Öll umsýsla kortanna fer núna fram hjá Strætó bs. Kortin eru keypt í gegnum vefverslun Strætó undir liðnum Nemakort. Við kaup á kortunum slær nemandi inn kennitölu sína sem gefur upplýsingar hvort nemandi sé á skrá í framhalds- eða háskóla. Ef kennitalan finnst ekki í kerfinu þarf viðkomandi að hafa samband við skrifstofu skólans eða senda tölvupóst á vma@vma.is og biðja um að láta skrá sig inn í kerfi Strætó.

Getum við bætt efni síðunnar?