Fara í efni  

Umsókn haust 2020

Óski nemendur eftir ađstođ í tengslum viđ val á áföngum er hćgt ađ hafa samband viđ sviđsstjóra fjarnáms eđa námsráđgjafa. Upplýsingar um fyrra nám viđ VMA má nálgast á skrifstofu VMA. Meistaraskóli fer fram í gegnum fjarnám VMA.

 

Greiđsluseđlar verđa sendir út eftir ađ umsóknarfresti lýkur.

Umsóknarvefur er opinn til 31.ágúst fyrir umsóknir á haustönn 2020.

 Allir áfangar meistaraskóla eru fullir og búiđ ađ loka fyrir innritun. Sótt hefur veriđ um aukafjárveitingu til ađ koma fleirum inn af biđlista en ţađ skýrist ekki fyrr en í ágúst. Ţeir sem hafa fengiđ skólavist fá greiđsluseđil á nćstu dögum.

Umsókn

 

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00