Fara í efni

Heimildaskráning

 

Þegar að kemur á skráningu heimilda er afar mikivægt að vandað sé til verka. Í deildum skólans er ýmist notað APA- kerfið eða Chicago-kerfið við skráningu heimilda.  Mjög mikilvægt er að nemendur blandi kerfum ekki saman.  

  • Ritver HÍ. Bæði leiðbeiningar fyrir Chicago- og APA-kerfið
  • APA - kerfið, heimildaskráning, leiðbeiningar frá Háskólanum á Akureyri
  • APA kerfið  leiðbeiningar frá Háskólanum í Reykjavík 
  • Heimir. Handbók um heimildavinnu
  • Britannica. Alfræðirit með mjög vönduðum greinum.

 

 

 

Getum við bætt efni síðunnar?