Fara í efni

Heimildaskráning

 

Þegar að kemur á skráningu heimilda er afar mikivægt að vandað sé til verka. Í deildum skólans er ýmist notað APA- kerfið eða Chicago-kerfið við skráningu heimilda.  Mjög mikilvægt er að nemendur blandi kerfum ekki saman.  Í Handbók um ritun og frágang er hnitmiðuð kennsla í notkun beggja kerfa en hér er stutt yfirlit sem er ágætt að nota til upprifjunar.

 

 

 

 

Getum við bætt efni síðunnar?