Fara í efni  

Stuđningur viđ nemendur međ skilgreinda fötlun

Hlutverk framhaldsskóla er ađ stuđla ađ alhliđa ţroska allra nemenda og virkri ţátttöku ţeirra í lýđrćđisţjóđfélagi međ ţví ađ bjóđa hverjum nemanda nám viđ hćfi.

Á framhaldsskólastigi skal veita nemendum međ fötlun, sbr. 2. gr. laga nr. 59/1992, um málefni fatlađra, og nemendum međ tilfinningalega eđa félagslega örđugleika kennslu og sérstakan stuđning í námi. Látin skal í té sérfrćđileg ađstođ og viđeigandi ađbúnađur eftir ţví sem ţörf krefur. Nemendur međ fötlun skulu stunda nám viđ hliđ annarra nemenda eftir ţví sem kostur er.

Skilgreind fötlun veitir nemanda rétt á umsókn til Menntamálaráđuneytis um aukatíma í tilteknum áföngum. Skólinn ţarf ađ sćkja um slíka tíma út á nafn viđkomandi nemanda međ góđum fyrirvara og tekur námsráđgjafi viđ slíkum beiđnum.

Ráđherra getur í samningi viđ framhaldsskóla heimilađ rekstur sérstakra námsbrauta viđ framhaldsskóla fyrir nemendur međ fötlun og skilgreindar greiningar. Sérstakt námstilbođ er viđ VMA fyrir nemendur sem ekki geta nýtt sér almennt tilbođ framhaldsskóla af einhverjum ástćđum, sjá námslýsingu Starfsbrautar.

Ţess skal gćtt ađ nemendur einangrist ekki, heldur leitast viđ ađ tryggja eđlilegan samgang milli allra nemenda. Kennslan skal byggjast á námsáćtlun fyrir hóp eđa einstakling og skal áćtlunin miđast viđ námskrá fyrir sérdeildir framhaldsskóla. 

 

Í vinnslu 14. september 2018 (HJD/SHM)
Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00