Fara í efni

HREY1SÆ01 - Íþróttir með áherslu á styrktaræfingar

styrktaræfingar

Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
Áfanginn miðar að því að nemendur eflist í styrk, liðleika og snerpu. Nemendur læra að þekkja líkama sinn og beita honum rétt þegar unnið er með lóð og ýmsar þyngingar.

Þekkingarviðmið

  • eigin styrk og líkamsbeitingu

Leikniviðmið

  • beita líkamanum rétt við lyftingar

Hæfnisviðmið

  • meta eigin styrk og getu til lyftinga
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?