HREY1JN01 - Íþróttir með áherslu á jóga og núvitund
jóga, núvitund
			Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
								
	Þrep: 1
		Áfanganum er ætlað að auka jafnvægi líkama og hugar, styrkja líkamann, bæta liðleika og losa um streitu. Farið verður yfir ýmsar slökunaræfingar, öndunaræfingar, jógastöður og núvitund.
	
			Þekkingarviðmið
- mikilvægi jafnvægis líkama og hugar
Leikniviðmið
- njóta þess að upplifa hverja stund
Hæfnisviðmið
- skilja jafnvægi líkama og sálar
