Fara í efni

SAUM1SV01 - Fatasaumur með áherslu á saumavélar og einföld saumaverkefni

saumaverkefni, saumavélar

Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
Að nemandinn fá að kynnast saumavél út frá sínum forsendum. Þau hjálpartæki sem til þarf til þess að nemandi geti saumað verði kynnt nemanda og hann fái að mynda samband við þau á eigin forsendum.

Þekkingarviðmið

  • hvernig saumavél og hjálpartæki virka við notkun

Leikniviðmið

  • gleðjast yfir því sem gerist þegar saumað er með hljóðum og hraða
  • hlusta eftir hvenær á að byrja og stoppa saumaskapinn

Hæfnisviðmið

  • öðlast ánægju við það að setjast við saumavél
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?