Fara í efni

IEMÖ1GÆ02 - Innra eftirlit og matvælaöryggi

Gæðakerfi HACCP og verklagsreglur

Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Í áfanganum er fjallað um innra eftirlit. Áhersla er lögð á gæðikerfi HACCP, verklagsreglur, vinnulýsingar, aðferðir við hreinlætiseftirlit, greiningu áhættuþátta og mikilvægra eftirlitsstaða.

Þekkingarviðmið

  • skipulagningu gæðakerfis
  • innra eftirliti og tilgangi þess
  • miklvægi hreinlætiseftirlits
  • greiningu áhættuþátta

Leikniviðmið

  • útfæra verklagsreglu
  • úbúa vinnulýsingar og gátlista
  • skrifa verklagsreglur og gátlista sem snúa að gæðakerfi matvælagreina

Hæfnisviðmið

  • greina áhættuþætti og greina mikilvæga eftirlitsstaði HACCP
  • gera flæðirit og áhættugreiningu fyrir helstu matvælaflokka
  • framfylgja kröfum heilbrigðisyfirvalda hvað varðar matvælaöryggi og minnka kosntað vegna gallaðrar framleiðslu
  • vinna eftir ákveðnum vinnuferlum við útsendan mat og gæðastöðlum um innra eftirlit (flæðirit o.fl.)
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?