Fara í efni

SKAP1TE01 - Skapandi vinna með textílefni í forgrunni

textílefni

Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
Unnið með mismunandi textílefni, bómullar- og gerviefni, gömul og ný, tauliti, tilfallandi glingur og fleira. Unnið eftir atvikum s.s. með nál og þráð, saumavél, hnýtingar/fléttur/tágar og fl.

Þekkingarviðmið

  • náttúrulegum efnum og gerviefnum

Leikniviðmið

  • handleika og vinna á fjölbreyttan hátt með efnið

Hæfnisviðmið

  • vinna á sjálfstæðan hátt, njóta og upplifa
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?