Fara í efni

STAR1FH02 - Starfsnám með áherslu á fræðslu um störf og fyrirtæki í heimabyggð

fyrirtæki í heimabyggð

Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Í áfanganum er lögð áhersla á að nemandanum séu kynnt ýmis störf og vinnustaðir í heimabyggð. Farið í heimsóknir og atvinnulífið skoðað í víðu samhengi.

Þekkingarviðmið

  • störfum sem í boði eru í þeirra heimabyggð

Leikniviðmið

  • taka þátt á sýnum forsendum
  • þekkja störf sem eru í boði í nærumhverfi þeirra

Hæfnisviðmið

  • víkka reynslu sína og upplifun á atvinnulífinu
  • þekkja atvinnulífið í heimabyggð
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?