Fara í efni

LÍFS1SU01 - Lífsleikni með áherslu á eflingu sjálfsmyndar

Sjálfsmynd

Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
Markmið áfangans er vinna með heildarhugmynd nemandans um sjálfan sig. Unnið verður með sjálfsmynd í víðu samhengi með sérstakri áherslu á áhugamál og styrkleika.

Þekkingarviðmið

  • sjálfsmynd sinni í víðu samhengi

Leikniviðmið

  • átta sig á eigin styrkleikum og áhugamálum

Hæfnisviðmið

  • nýta styrkleika sína í daglegu lífi
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?