Fara í efni

HREY1VÚ01 - Íþróttir með áherslu á vetrarútivist

vetrarútivist

Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
Áfanginn miðar að því að veita nemendum tækifæri til að prófa og upplifa mismunandi tegundir af útivist að vetri má þar sem dæmi nefna; göngu-, skíða- og skautaferðir.

Þekkingarviðmið

  • viðeigandi klæðnaði/búnaði sem þarf til vetrarútivistar

Leikniviðmið

  • nýta þau tækifæri sem eru í heimabyggð til vetrarútivistar

Hæfnisviðmið

  • njóta útiveru og hreyfingar allan ársins hring
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?