Fara í efni

HBFR1FL01 - Heilbrigðisfræði með áherslu á heilbrigðan lífsstíl og forvarnir

forvarnir, heilbrigður lífstíll

Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
Markmið áfangans er að fræða nemendur um mikilvægi hreyfingar, svefns, næringar og jákvæðra samskipta við aðra. Að efla færni nemenda til að takast á við lífið sem ábyrgir einstaklingar með eigin heilsu og velferð að leiðarljósi.

Þekkingarviðmið

  • að öll hegðun hefur áhrif á líðan

Leikniviðmið

  • velja uppbyggilegan og jákvæðan lífsstíl

Hæfnisviðmið

  • lifa heilbrigðu og gefandi lífi
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?