Fara í efni

LISK1SK01 - Listir og sköpun með áherslu á skynjun

áhersla á skynjun

Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
Í áfanganum er lögð áhersla á að þroska listræna upplifun nemandans og þá möguleika sem bjóðast til þess að koma skynjun hans/hennar yfir í listrænt form/listaverk. T.d. er unnið með ljós, myndvörpun, hljóð og rytma, bæði í gegn um hlustun/skynjun og framkvæmd. Gerðar eru tilraunir með myndbandstökur og úrvinnslu þeirra.

Þekkingarviðmið

  • möguleikum sínum til þess að njóta listrænnar upplifunar

Leikniviðmið

  • vera í samvinnu við vinnslu listrænna verkefna

Hæfnisviðmið

  • miðla upplifun sinni á listrænan hátt
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?