Fara í efni

ENDU1PA02 - Endurvinnsla pappírs á marga vegu

pappír

Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Unnið endurnýtingu úr allskonar pappírs/pappa efnum s.s. umbúðum, pappír, bókum og öðru slíku sem nýst gæti við að búa til nýja hluti úr gömlum efnivið.

Þekkingarviðmið

  • hagnýtingu og möguleikum sem felast í endurvinnslu

Leikniviðmið

  • meðhöndla og vinna úr allskyns pappírsefnum og beita viðeigandi áhöldum

Hæfnisviðmið

  • vinna á sjálfstæðan hátt, njóta og upplifa
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?