Fara í efni

BOSP1HS01 - Leikir og spil með áherslu á hlutverka- og spunaspil

hlutverka- og spunaspil

Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
Í áfanganum fá nemendur að prófa margvísleg hlutverka- og spunaspil þar sem þeir geta sjálfir haft áhrif á gang mála.

Þekkingarviðmið

  • hlutverka- og spunaspilum, persónum og spilaheimum

Leikniviðmið

  • skapa og spila ólíkar tegundir persóna í ólíkum leikjum

Hæfnisviðmið

  • njóta þess að spila margvísleg spil í hópi nemenda.
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?