Fara í efni

MÁVÍ1TM01 - Tungumál skoðuð út frá sjónarhóli málvísinda, tækninnar og áhugasviði nemenda

málvísindi, tækni

Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
Áfanginn miðar að því að skoða hugtakið tungumál og hversu mikilvæg tungumál eru. Efnistök áfangans eru fjölbreytt en meðal annars verður skyldleiki tungumála skoðaður, ólík ritmál bæði ný og forn, þýðingavélar sem og gagnsemi smáforrita til tungumálanáms.

Þekkingarviðmið

  • að tungumál eru mörg og hægt að læra þau á ótal vegu

Leikniviðmið

  • finna svör við spurningum sem vakna um tungumál heimsins

Hæfnisviðmið

  • bæta við þekkingu sína í því tungumáli sem hann langar
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?