Fara í efni

UMFF1ÖU01 - Umferðarfræðsla með áherslu á umhverfið og öryggi í umferðinni

Öryggi í umferðinni

Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
Áfanginn miðar að því að kenna nemendum helstu umferðarmerki, reglur og góða umferðarhegðun. Hvernig á að meta hættur í umferðinni og bregðast við.

Þekkingarviðmið

  • umferðarmerkjum og umferðarreglum

Leikniviðmið

  • þekkja umferðarmerkin og hvað þau þýða
  • þekkja algengustu umferðarreglur

Hæfnisviðmið

  • verða virkur, ábyrgur og sjálfstæður vegfarandi í umferðinni
  • meta hættur í umferðinni á réttan hátt
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?