Fara í efni

UMÖR1UÖ03 - Umhverfis- og öryggisfræði

hættumat, umhverfismál, öryggiskröfur, öryggisreglur

Einingafjöldi: 3
Þrep: 1
Forkröfur: engar
Í áfanganum læra nemendur að fara eftir öryggiskröfum, t.d. um vinnu í hæð, hífingar, verkpalla og notkun flutningatækja, gera hættumat og setja öryggisreglur samkvæmt vinnuumhverfisvísum málmiðnaðar, þekkja viðbragðsáætlun um brunavarnir og bregðast við samkvæmt henni og fara eftir reglum um meðferð spilliefna og úrgangs.

Þekkingarviðmið

 • hugtökum er varða umhverfi og aðbúnaðarmál í víðum skilningi
 • helstu tegundum mengunar og uppruna þeirra
 • aðbúnaði og hollustuháttum á vinnustöðum
 • vinnulöggjöf og ábyrgð sinni á vinnustað.

Leikniviðmið

 • undirbúa og skipuleggja verkferla með tilliti til öryggis og umhverfis
 • nota persónuhlífar og öryggisbúnað
 • tryggja vinnusvæði á viðeigandi hátt
 • meðferð og notkun á hífingarbúnaði
 • setja upp og nota verkpalla og flutningatæki

Hæfnisviðmið

 • skipuleggja verk frá hönnun til afhendingar með öryggis- og umhverfissjónarmið að leiðarljósi
 • fara að lögum og reglum sem lúta að öryggis- og umhverfissjónarmiðum
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?