Fara í efni

FÉLA1EV02 - Samfélagsfræði

Evrópa

Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Unnið verður með Norðurlöndin og önnur Evrópulönd. Fjallað um séreinkenni hvers lands, s.s. helstu borgir, atvinnuvegi og sögufræga staði. Einnig verða sameiginlegir þættir landanna skoðaðir ásamt því hvað gerir þau ólík.

Þekkingarviðmið

  • löndum sem tilheyra Evrópu
  • helstu höfuðborgir
  • helstu kennileitum í Evrópu
  • vinsælum ferðamannastöðum á Norðurlöndum

Leikniviðmið

  • greina á milli landa sem tilheyra Evrópu
  • leita sér upplýsinga
  • setja sig í spor ferðamanns og ferðast á hina ýmsu staði
  • þekkja ýmsa ferðmöguleika til annara landa

Hæfnisviðmið

  • taka þátt í umræðum um Evrópulöndin
  • lesa í og/eða nýta sér mismunandi upplýsingar í umhverfinu
  • auka trú á eigin getu
  • bera virðingu fyrir mannréttindum og jafnrétti
  • tengja þekkingu sína við daglegt líf
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?