Fara í efni

TÓMS1FV02 - Tómstundir með áherslu á fjölbreytt val

fjölbreytt val

Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Í áfanganum er unnið með tómstundastarf í sinni víðustu mynd, bæði úti og inni, tengt náttúru, umhverfi og samfélagi. Skipulagt tómstundastarf íþróttafélaga og fleiri aðila verður skoðað en einnig hvað hægt er að gera að eigin frumkvæði.

Þekkingarviðmið

  • gildi, þýðingu og hlutverki tómstundastarfs í lífi ungmenna í nútímasamfélagi

Leikniviðmið

  • nýta sér tómstundastarf í nærsamfélaginu í tengslum við áhugasvið sitt

Hæfnisviðmið

  • tengja námið við tómstundastarf á vettvangi
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?