Fara í efni

LÍFS1ÚT02 - Lífsleikni með áherslu á skólaferil og útskrift

útskrift

Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Markmið áfangans er að gera upp námsferil nemandans og undirbúa hann fyrir útskrift. Nemendur vinna með útskriftarbók um ferilinn í skólanum og undirbúa líf og starf utan skólans. Nemendur þjálfast í almennu heimilishaldi, s.s. að setja í þvottavél og versla inn, þannig er unnið að undirbúningi sjálfstæðrar búsetu.

Þekkingarviðmið

  • hvað þarf að hafa í huga við sjálfstæða búsetu

Leikniviðmið

  • sinna ýmsum heimilisverkum

Hæfnisviðmið

  • geta rekið heimili í sjálfstæðri búsetu
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?