Fara í efni

PRJH1GR01 - Prjón og hekl fyrir alla

grunndvallarfærni og aðferðir

Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
Nemendur sem sækja þennan áfanga hafa mjög misjafna getu og kunnáttu í prjóni og hekli. Hverjum og einum er mætt þar sem hann er staddur og haldið áfram að auka við þá þekkingu, leikni og hæfni sem fyrir er.

Þekkingarviðmið

  • grundvallar færni og aðferðum við prjónaskap

Leikniviðmið

  • beita viðeigandi áhöldum sem notuð eru við prjónaskap

Hæfnisviðmið

  • vinna á sjálfstæðan hátt, njóta og upplifa
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?