Fara í efni

TÓNL1TT01 - Tónlist með áherslu á hrynjanda

hrynjandi, tónlist

Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
Áhersla er lögð á að nemendur taki þátt á sínum forsendum hvort sem er í söng, dansi, hreyfingu eða hljóðfæraleik og að þau upplifi og kynnist mismunandi tónlist og samvinnu í gegnum tónlist.

Þekkingarviðmið

  • mismunandi hrynjandi tónlistar

Leikniviðmið

  • hlusta á mismunandi tónlist og virða tónlistarsmekk annarra

Hæfnisviðmið

  • taka þátt og njóta sín í tónlistartímum og nýta sína hæfileika
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?