Fara í efni

HREY1SS02 - Íþróttir með áherslu á sund

sund, sundaðferðir

Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Áfanginn miðar að því að kynna nemendum mismunandi sundaðferðir og veita þeim tækifæri til þjálfunar í að synda með eða án hjálpartækja.

Þekkingarviðmið

  • eigin sundfærni

Leikniviðmið

  • synda með eða án hjálpartækja

Hæfnisviðmið

  • synda sér til gagns og ánægju
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?